Hátíðlegur jólailmur sem settur punktinn yfir mómentið þitt um hátíðirnar.
Rómantíserum kvöldið þar sem þú pakkar inn gjöfunum í ár : Þú hellir malti og appelsíni í glas, dregur fram fallegan jólapappír, kveikir á ljúfum jólatónum og hátíðarkertinu frá ILM.
Mildur ilmur af mandarínum, kanil, negul og múskati fylla stofuna, ekkert stress - bara að njóta.
Kertin frá ILM eru handgerð úr hágæða 100% soya vaxi, fyrsta flokks ilmolíum og náttúrulegum bómullarkveik.
Hver gerð af kerti er mótuð með það í huga að búa til töfrandi umhverfi þar sem samspil af ilmi og fullkominni brennslu kemur saman.
Kertin eru framleidd í Reykjavík
Áætlaður brennslutími: 55 klst
