My Store

Gjafapappír - Grenigreinar

Gjafapappír - Grenigreinar

Almennt verð 2.290 ISK
Almennt verð Útsölu verð 2.290 ISK
Útsala Uppselt
VSK innifalinn
Fjöldi

Umhverfisvænn, vandaður og klassískur gjafapappír frá Katie Leamon.
Hver rúlla inniheldur 3 arkir sem hver um sig er 49x70 cm á stærð. 
Einstaklega vandaður jólapappír með fallegum greinigreinum og rauðum slaufum, gerist það jólalegra? Pappírinn parast virkilega fallega með bæði rauðu velúr borðunum okkar, sem og þeim grænu en svo getur þú auðvitað líka látið ímyndunaraflið ráða för!

Gjafapappírinn er framleiddur á sjálfbæran hátt í Bretlandi.

Stærð: 49 x 70 cm per örk (3 saman í rúllu)
Þyngd: 103 gr

Sjá allar upplýsingar